Tent cities spring up in LA ! ! ! Fyrstu fórnarlömb kreppunar

Var að sækja minn skammt af lýðræðislegri umræðu um efnahagsmálin á eyjublogginu þegar ég rakst á þetta video. Þetta fer ekki hátt. þetta er frekar óhugnanlegt að fyrir þetta fólk, að það skuli ekki vera neitt félagslegt net til þess að koma til móts við það þegar illa fer. Kannski að það sé lítið skárra hér ef allt fer á vesta veg? 

 

Kannski bara spurning um forgangsröðun og réttar áherslur, hvernig væri að leggja fé í að halda lífi í sínum eigin þegnum frekar en að sóa því öllu í einhverju mikilmennsku og olígræðgisbrjálæði með fjöldamorðum á Íraökum og öðrum minnihlutahópum í fjarlægum heimsálfum .... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir - þetta er vissulega ein af þeim fjölmörgu fréttum sem okkar Bandaríkjastjórnar elskandi, Kína stjórnar elskandi stjórnvöld kjósa að gjóa blinda auga lúsifers á.

Hræddur um að tjöld og húsvagnar séu heldur þröngur kostur hér á íslandi og vonandi að við getum þvingað stjórnvöld til að breyta reglunum þannig að fólki sé ekki úthýst þegar lán og verðbætur vaxa þeim langt yfir höfuð.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Halldór Kristinn Haraldsson

Höfundur

Halldór Kristinn Haraldsson
Halldór Kristinn Haraldsson

"we must be the change we wish to see in the world"

Mahatma Gandhi

 

"Madness is rare in individuals - but in groups, political parties, nations, and eras it's the rule."

Friedrich Wilhelm Nietzsche

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Spurt er

þar sem l-gunum um Icesave var synjað í dag er spurt. hvaða niðurstaða fynnst þér sangjörn í Icesave

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband