Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

Bear Stearns, The Federal Reserve og JP Morgan ! !

Rakst á þetta video á jútúb. Athyglisverðir hlutir sem koma þarna fram þá sérstaklega í lokin. The Fedral Reserve er ekki seðlabanki í eigu hins opinbera eins og hér heima, heldur er hann í eigu 10 stærstu bankastofnana í USA þar á meðal marg umrædds J.P Morgan ! þetta er allt sami skíturinn í sömu skál. Þegar talað er um að The Fed hafi "lánað" JPM fyrir kaupunum þá er þetta færsla á fé úr einum vasa í annan og hvaðan koma peningarnir ? Þessir snillingar eru með lausn á því þó í gangi sé lausafjár kreppa þá er bara að skella prentvélunum í gang og prenta það sem vantar ef þannig má að orði komast. Afleiðingar þessa er hratt rýrnandi verðmæti  dollars  Svo er fólk hissa á að dollarinn sé einskins virði...  Hvað finnst þér kæri lesandi hvert er verðmæti Pappírsins með smá grænum lit ? þar er ekkert á bakvið dollar þetta er lítið verðmætara  en mattador peningar nema þá að dollar er prentaður báðu megin. þetta er allt gert að yfirlögðu ráði samanber greining hér að neðan. Einnig mæli ég með að lesa falið vald á Vald.org ef þig langar til að skilja þetta allt betur


Tent cities spring up in LA ! ! ! Fyrstu fórnarlömb kreppunar

Var að sækja minn skammt af lýðræðislegri umræðu um efnahagsmálin á eyjublogginu þegar ég rakst á þetta video. Þetta fer ekki hátt. þetta er frekar óhugnanlegt að fyrir þetta fólk, að það skuli ekki vera neitt félagslegt net til þess að koma til móts við það þegar illa fer. Kannski að það sé lítið skárra hér ef allt fer á vesta veg? 

 

Kannski bara spurning um forgangsröðun og réttar áherslur, hvernig væri að leggja fé í að halda lífi í sínum eigin þegnum frekar en að sóa því öllu í einhverju mikilmennsku og olígræðgisbrjálæði með fjöldamorðum á Íraökum og öðrum minnihlutahópum í fjarlægum heimsálfum .... 


Af hverju er allt á leiðinni ti Fjandans? Noam Chomsky Svarar......

BBC viðtal við Chomsky

Part 1

Part 2 

 

Af hverju er allt á leiðinni ti Fjandans

 

Noam Chomsky Er án efa einn greindasti maður okkar tíma  

 

Hérna er líka linkur inn á Fyrirlestur hanns Distorted Morality

Einnig fleira með honum hér  

 


 

 


Um bloggið

Halldór Kristinn Haraldsson

Höfundur

Halldór Kristinn Haraldsson
Halldór Kristinn Haraldsson

"we must be the change we wish to see in the world"

Mahatma Gandhi

 

"Madness is rare in individuals - but in groups, political parties, nations, and eras it's the rule."

Friedrich Wilhelm Nietzsche

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Spurt er

þar sem l-gunum um Icesave var synjað í dag er spurt. hvaða niðurstaða fynnst þér sangjörn í Icesave

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband